Felguviðgerðir


Verkferli

  1. Felga er þrifin vandlega.
  2. Yfirborð er mottað (slípað) til að tryggja gott grip.
  3. Felga er skorin með diamond finish skurðarvél fyrir nákvæma endurvinnslu.
  4. Að lokinni vinnslu fær felgan sérstaka “bare to metal” glæru til varnar og glans.

DIAMOND FINISH FELGUVIÐGERÐIR Verðskrá

  • Skönnun og greining : 20.000 kr. per felgu gang
  • Skurður á felgu og glæra: 45.000 kr. per felgu
  • Málun á lit (ef á við): 20.000 kr per felgu
  • Umfelgun og ballansering: 6.500 kr. per felgu

Niðurstaða

Í nánast öllum tilvikum er felgan nálægt því að vera eins og hún var fyrir skemmd/tæringu.

Reglugerðir hamla hversu mikið má skera af hverri felgu. Þar af leiðandi er ekki hægt að fjarlægja djúpar skemmdir.


Áhætta / Athugið

Alltaf fylgir áhætta að brúnir og áferð verði ekki 100% eins og fyrir viðgerð.

Mjög lítil, en raunveruleg áhætta er á að felga skemmist í ferlinu.

Sendu okkur skilaboð