Felguviðgerðir
DIAMOND FINISH FELGUVIÐGERÐIR Verðskrá
- Skönnun og greining : 20.000 kr. per felgu gang
- Skurður á felgu og glæra: 45.000 kr. per felgu
- Málun á lit (ef á við): 20.000 kr per felgu
- Umfelgun og ballansering: 6.500 kr. per felgu
Niðurstaða
Í nánast öllum tilvikum er felgan nálægt því að vera eins og hún var fyrir skemmd/tæringu.
Reglugerðir hamla hversu mikið má skera af hverri felgu. Þar af leiðandi er ekki hægt að fjarlægja djúpar skemmdir.
Áhætta / Athugið
Alltaf fylgir áhætta að brúnir og áferð verði ekki 100% eins og fyrir viðgerð.
Mjög lítil, en raunveruleg áhætta er á að felga skemmist í ferlinu.