UM OKKUR

Markmið fyrirtækisins hefur alltaf verið að vinna sín verkefni vel og ganga úr skugga um að viðskiptavinur sé ánægður með vinnubrögðin.



Bílastjarnan er og hefur alla tíð verið fjölskyldufyrirtæki. Rekstur fyrirtækisins er enn í höndum stofnenda. Við höfum haldið skemmtanir fyrir börn og fjölskyldur á grafarvogs degi og haldið jólaskemmtanir, stjörnumessu fyrir fjölskyldur í nærumhverfinu.

Saga

35 ár - Bílastjarnan er stofnuð árið 1988 og hefur starfsemi sína í Funahöfða 8 og þar næst Vagnhöfða 3. Árið 1999 reisir fyrirtækið glæsilega aðstöðu í Bæjarflöt 10 þar sem við erum en.

Umhverfisstefna

Í komandi framtíð erum við að færa okkur úr olíu kyndingu á sprautuklefum yfir í heitt vatn. Flokkum allt rusl og spilliefni og þeim er komið á rétta staði. Við notumst við vatnslakk frá Spies Hecker. Það efni er þannig til gert að þú þarft að nota minna af efninu en frá öðrum framleiðendum (þekur betur flöt, dýrara efni en er að eh leyti umhverfisvænna, þýsk hágæða vara)

Nýjasta tækni

Við förum eftir leiðbeiningum framleiðanda og notustum við nýjustu tækni í réttingarbúnaði sem og öllum efnum og tækjum sem kemur að bílasprautun. Fyrirtækið þjónustar allar tegundir bifreiða og alltaf til í önnur sérverkefni.) - vantar eh meira hér

Löggilding og próf

Hjá okkur starfa meistarar í faginu, sveinar og lærlingar. Menntun og hæfni í starfi eru okkur mikilvæg.

Share by: